Fjárlagafrumvarp 2004, 2. umræða
Sundurliðun
 

 

Sundurliðun 2
Sundurliðun óskiptra liða í A-hluta

 

 

Þús. kr.

       

1.

Háskóla- og vísindastofnanir, viðhald og stofnkostnaður (02-269-5.21 og 6.21).

1.

Háskólinn á Akureyri, nýbygging

130.000

2.

Háskólinn á Akureyri, rannsóknahús

20.000

3.

Viðhald, óskipt

20.000

Samtals

170.000

     

2.

Framhaldsskólar, stofnkostnaður (02-318-6.90 og 6.95).

1.

Menntaskólinn í Kópavogi

60.000

2.

Fjölbrautaskóli Vesturlands, Akranesi

50.000

3.

Verkmenntaskólinn á Akureyri

70.000

4.

Lundur, Akureyri

15.000

5.

Framhaldsskólinn á Laugum

28.000

6.

Menntaskólinn á Egilsstöðum

52.000

7.

Fjölbrautaskóli Suðurlands, Selfossi

60.000

8.

Fjölbrautaskóli Suðurnesja, Keflavík

69.000

9.

Óskipt, viðhald

18.000

Samtals

422.000

       

3.

Söfn, ýmis framlög (02-919-1.90).

1.

Húni II

800

2.

Iðnaðarsafnið á Akureyri, undirbúningur flutninga

500

3.

Þjóðlagasetur Bjarna Þorsteinssonar

2.000

4.

Kvennasögusafn Íslands

500

5.

Sjávarsafn á Norðurtanga, Ólafsvík

2.500

6.

Kirkjubæjarstofa

5.000

7.

Náttúrugripasafn í Vestmannaeyjum

2.000

8.

Herhúsið, Siglufirði

2.000

9.

Sauðfjársetur á Ströndum

1.000

10.

Búvélasafn Hvanneyri

2.000

11.

Búvélasafn á Flúðum

1.000

Samtals

19.300

     

4.

Söfn, ýmis stofnkostnaður (02-919-6.90).

1.

Sögusetrið á Hvolsvelli

7.000

2.

Hvalamiðstöðin á Húsavík

7.000

3.

Sögusafnið í Perlunni Reykjavík

5.000

4.

Safnahús í Neðstakaupstað á Ísafirði, geymslu- og sýningarhúsnæði

6.000

5.

Safnahús í Búðardal – Safn Leifs Eiríkssonar

7.000

6.

Kjarvalsstofa, Álfaland

2.000

7.

Saltfisksetur Íslands í Grindavík

7.000

8.

Samgöngusafnið Skógum

7.000

9.

Sjóminjasafnið Ósvör, Bolungarvík, uppbygging húsa

7.000

10.

Uppbygging Íslenska stríðsárasafnsins á Reyðarfirði

3.000

11.

Uppbygging Sjóminja- og smiðjumunasafns Jósafats Hinrikssonar

3.000

12.

Safn um myndlist Tryggva Ólafssonar, Neskaupstað

2.000

13.

Eyrbyggja – Sögumiðstöð

7.000

14.

Íþróttasafn Íslands, Akranesi

1.500

15.

Uppbygging Tónminjaseturs Íslands á Stokkseyri

2.000

16.

Minjasafn Egils Ólafssonar, hönnun og skipulag lóðar

1.000

17.

Veiðisafn á Stokkseyri

500

18.

Stofnun sjóminjasafns í Reykjavík

5.000

Samtals

80.000

       

5.

Menningarstofnanir, viðhald og stofnkostnaður (02-969-6.21).

1.

Þjóðminjasafn Íslands, endurbygging Þjóðminjasafnshúss

180.000

2.

Þjóðminjasafn Íslands, endurbætur gamalla húsa í vörslu safnsins

55.000

3.

Byggðasöfn, framkvæmdastyrkir

20.000

4.

Þjóðskjalasafn Íslands

20.000

5.

Þjóðleikhús, endurbætur

10.000

6.

Listasafn Íslands

10.000

7.

Viðhald, óskipt

10.000

Samtals

305.000

       

6.

Listir, framlög (02-982-1.90).

1.

Dalabyggð, Leifshátíð

500

2.

Íslensk grafík

200

3.

Listasafn Kópavogs

1.000

4.

Stórsveit Reykjavíkur

500

5.

Reykholtshátíð, tónlistarhátíð

500

6.

Efling Stykkishólms, tónleikahald

500

7.

Leikminjasafn Íslands, íslensk leikminjaskrá

1.000

8.

Leikminjasafn Íslands, sýning

3.000

9.

Harmonikkufélag Vestfjarða, safn

300

10.

Samband íslenskra myndlistarmanna

2.500

11.

Leikbrúðuland

1.200

12.

Félag íslenskra tónlistarmanna

1.200

13.

Sumartónleikar við Mývatn

500

14.

Tónlistarfélagið ÚT

4.000

15.

Tónleikahald í Skaftárhreppi

500

16.

Berjadagar, tónlistarhátíð á Tröllaskaga

500

17.

Listvinafélag Vestmannaeyja, tónlistarhátíð

500

18.

Norræn barnaleikhúshátíð

2.000

19.

Tónhátíð í Þjórsárveri

500

20.

Rannsóknarstofnun í helgisiðum í Skálholti

7.000

Óskipt

34.100

Samtals

62.000

       

7.

Styrkir til útgáfumála (02-983-1.11).

1.

Færeysk orðabók, útgáfa orðabókar

1.800

2.

Eyrbyggjar – útgáfustarf á menningar- og sögutengdu efni

400

3.

Oddur Helgason, ættfræðirannsóknir

800

4.

Útgáfufélagið Guðrún, útgáfa fornbókmennta á erlendum tungumálum

500

5.

Nesútgáfan, útgáfa um listferil Kjarvals

500

6.

Jón Björnsson, Íslensk áraskip á 19. og 20. öld

600

7.

Þjóðsagan um Gretti, teiknimynd

1.000

8.

Börn og bækur – IBBY á Íslandi

400

9.

Alfræðiorðabók sjávarútvegsins

500

10.

Byggðasaga Skagafjarðar

1.000

Samtals

7.500

       

8.

Norræn samvinna (02-984-1.90).

Norræna félagið, rekstur og sérverkefni

8.000

Óskipt

5.000

Samtals

13.000

       

9.

Æskulýðsmál (02-988-1.90).

1.

AFS á Íslandi

1.000

2.

Snorraverkefnið, samskiptaverkefni við Vestur-Íslendinga

5.000

3.

Hvítasunnukirkjan á Íslandi

3.000

4.

Fíladelfía í Reykjavík

2.000

5.

Ungmennafélag Íslands, NSU

1.500

Óskipt

6.000

Samtals

18.500

       

10.

Ýmis íþróttamál (02-989-1.90).

1.

Náttúruböð í Mývatnssveit

2.000

2.

Sumarbúðirnar Ástjörn, Gamla hús

1.000

3.

Frjálsíþróttasamband Íslands

2.000

4.

Sundsamband Íslands

1.000

5.

Körfuknattleikssamband Íslands

500

Óskipt

6.400

Samtals

12.900

       

11.

Ýmis framlög (02-999-1.90).

1.

Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi

4.500

2.

Lýsir, myndlist í íslenskum handritum

1.000

3.

Snjáfjallasetur, skráning, varðveisla o.fl.

1.000

4.

Leiðbeiningarstöð Kvenfélagasambands Íslands

1.200

5.

Holt í Önundarfirði, viðgerðir á húsnæði

700

6.

Músík og saga, verkefnið munnleg geymd

1.000

7.

Heimili og skóli, endurnýjun efnis til útgáfu

500

8.

Kvenfélagasamband Íslands, rekstrarstyrkur

2.000

9.

Geðhjálp – Fjölmennt

500

10.

Kvenréttindafélag Íslands, ráðstefnuhald o.fl.

600

11.

Surtseyjarfélagið, rannsóknir og starfsemi

500

12.

Klúbbur matreiðslumeistara

700

13.

Þjóðbúningaráð, starfsemi ráðsins

500

14.

Sænautasel

500

15.

ÓB-ráðgjöf, fullorðinsfræðsla

2.000

16.

Zontaklúbbur Akureyrar

1.000

17.

Fornleifastofnun Íslands

4.000

18.

Ólafsvíkurprestakall, minnisvarði

2.500

19.

Vestfirðir á miðöldum

7.000

20.

Kirkjumiðstöð við Vestmannsvatn

1.000

21.

Sögufélag Ísfirðinga

2.000

22.

Steinaríki Íslands, Akranesi

1.000

23.

Menningarnefnd Vatnleysustrandarhrepps

1.000

Samtals

36.700

       

12.  Ýmislegt, ýmis stofnkostnaður (02-999-690).

1.

Viðgerð á eikarbátnum Sædísi, Ísafirði

3.500

2.

Viðgerð á vélbátnum Gesti, Ísafirði

3.500

3.

Endursmíði vélbátsins Ölvers frá Bolungarvík

3.500

4.

Uppbygging húsdýragarðs á Blönduósi

3.000

5.

Menningar- og fræðsluverkefnið Grettistak

7.000

6.

Jöklasetur á Hornafirði

7.000

7.

Viðgerð á Kútter Sigurfara

3.500

8.

Viðgerðir á Sæljóni Ak 24, Byggðasafnið að Görðum

1.500

9.

Byggðasafnið að Görðum, framkvæmdir á útisvæði

1.500

10.

Sjóminjasafn Íslands, viðgerð á árabátnum Þór

3.500

11.

Minjasafn Egils Ólafssonar, kaup á Maríu Júlíu BA-36

2.000

12.

Vélsmiðjan á Þingeyri

7.000

13.

Tálknafjarðarkirkja, lista- og menningarhús

5.000

14.

Landnámssetur í Borgarbyggð

7.000

15.

Manngerðir hellar

3.000

Samtals

61.500

       

13.

Ýmis verkefni (04-190-1.90).

1.

Hólaskóli, gæðamat í ferðaþjónustu

4.000

2.

Hólaskóli, Líf í fersku vatni

1.500

3.

Lifandi landbúnaður, grasrótarhreyfing kvenna

500

4.

Æðarræktarfélag Íslands

300

5.

Vottunarstofan Tún

5.000

6.

Landgræðslufélag Héraðsbúa

300

7.

Landvernd

5.000

8.

Nytjaland

7.000

9.

Upplýsingatækni í dreifbýli

400

10.

Sláturfélag Austurlands, Austurlamb

1.000

11.

Rannsókn á landslagi

3.000

12.

Landssamtök skógareigenda

1.000

13.

Rannsóknir á glerál

1.000

14.

Ferðaþjónusta bænda, sóknarfæri í sveitum

2.000

Óskipt

8.000

Samtals

40.000

     

14.

Fyrirhleðslur (04-311-1.90).

1.

Vesturland

2.000

2.

Norðurland

9.000

3.

Austurland

6.000

4.

Suðurland

25.000

Heildarúttekt

2.400

Samtals

44.400

       

15.

Ýmis verkefni (05-190-1.90).

1.

Kalkþörungaverkefni í Arnarfirði

5.000

2.

Kalkþörungaverkefni í Hrútafirði

5.000

3.

Botndýrarannsóknir í Sandgerði

4.000

Óskipt

23.700

Samtals

37.700

       

16.   Félagasamtök, styrkir (07-999-1.31).

1.

Umsjónarfélag einhverfra

600

2.

Foreldra- og styrktarfélag Öskjuhlíðarskóla

4.000

3.

Félag ábyrgra feðra

100

4.

Foreldrafélag barna með AD/HD

500

5.

Vernd

1.000

6.

Sjálfsbjörg

3.500

7.

Daufblindrafélag Íslands

700

8.

Félag einstæðra foreldra

1.200

9.

Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra

1.600

10.

Barnaheill

1.000

11.

Félag heyrnarlausra

3.200

12.

Samtök um vinnu og verkþjálfun

500

13.

Landssamband eldri borgara

1.200

14.

Fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur

700

15.

Systkinasmiðjan

500

16.

Vímulaus æska

4.000

17.

Hjálpræðisherinn

500

18.

Þroskahjálp

5.000

19.

Blindrafélagið

8.500

20.

Samtök aldraðra

1.000

21.

Landsbyggðin lifi

1.000

22.

Ný dögun

600

23.

Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur

2.000

24.

Kvennarágjöfin

700

25.

Sjónarhóll

15.000

Óskipt

3.600

Samtals

62.200

       

17.

Ýmis framlög (07-999-1.90).

1.

Samtökin ´78

1.000

2.

Hjálparstarf kirkjunnar

1.000

3.

Regnbogabörn

5.000

4.

Leigjendasamtökin

1.000

5.

Félags- og skólaþjónusta Þingeyinga

5.000

Óskipt

14.500

Samtals

27.500

       

18.  Bygging sjúkrahúsa, heilsugæslustöðva og læknisbústaða -(08-381-6.90).

1.

Heilbrigðisstofnunin Akranesi

41.200

2.

Hjúkrunarheimili Hólmavík

900

3.

Bygging anddyris og bílskýlis við sjúkrahús á Sauðárkróki

15.800

4.

Endurinnrétting sjúkrahúss á Siglufirði

23.000

5.

Heilsugæslustöð á Akureyri, 3. hæð

25.000

6.

Innrétting hæðar (K1) í suðurálmu FSA

30.000

7.

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Naust á Þórshöfn

18.800

8.

Heilsugæslustöð Reyðarfirði

4.000

9.

Hjúkrunarheimilið Hulduhlíð, Eskifirði

5.000

10.

Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað, endurbygging eldri hluta

5.000

11.

Hjúkrunarheimili Kirkjubæjarklaustri

17.000

12.

Sjúkrahús Suðurlands

100.000

13.

Vistheimilið Arnarholti

25.800

14.

Heilsugæslustöðin á Skagaströnd

5.000

Samtals

316.500

       

19.

Ýmis framlög (08-399 1.90).

1.

Heimili og skóli, foreldrasamningur

1.700

2.

Foreldrafélag sykursjúkra barna

400

3.

Blóðgjafafélag Íslands

200

4.

Samtök sykursjúkra

700

5.

Húsnæðisfélagið SEM

1.500

6.

Bergmál, líknar- og vinafélag

500

7.

Stómasamtök Íslands

200

8.

MS-félag Íslands

500

9.

Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimers-sjúklinga

1.000

10.

Landsamtök hjartasjúklinga

2.000

11.

Samtök psoriasis- og exemsjúklinga

1.200

12.

Heilsubærinn Bolungarvík

1.600

13.

Samtök lungnasjúklinga

400

14.

Lauf, landssamtök áhugafólks um flogaveiki

1.000

15.

Félag heilablóðfallsskaðaðra

400

16.

Umhyggja

1.500

17.

Gigtarfélag Íslands

2.500

18.

Tourette-samtökin

400

19.

Alnæmissamtökin

600

20.

Málbjörg, félag um stam

200

21.

Beinvernd

500

22.

Astma- og ofnæmisfélagið

1.000

23.

Fræðslusamtök um kynlíf og barneignir

1.000

24.

Lífsvog

400

25.

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

1.000

26.

Parkinsonsamtökin

200

27.

PKU-félagið á Íslandi

200

Samtals

22.800

       

20.

Gestastofur, söfn og markaðsstarf (10-190-1.42) .

1.

Þórbergssetur að Hala í Suðursveit

7.000

2.

Kelduneshreppur, gljúfrastofa

1.000

3.

Ferðamálanefnd Austur-Flóa

1.000

4.

Gestastofa í Bjarnarhöfn

600

Óskipt

6.900

Samtals

16.500

       

21.

Söfn tengd samgöngum og ferðaþjónustu (10-190-1.45).

1.

Samgönguminjasafnið Ystafell

1.000

2.

Véla- og samgönguminjasafnið að Stóragerði í Óslandshlíð

1.000

3.

Ferðaþjónustan Grunnavík ehf.

800

Óskipt

2.200

Samtals

5.000

       

22.

Ýmislegt (10-190-1.90).

1.

Svifflugfélag Íslands

2.000

2.

Myndasýning í Kiðagili, fyrsta bílferðin yfir Sprengisand

200

Óskipt

17.200

Samtals

19.400

 

23.

Lendingarbætur (10-336-6.74).

1.

Grunnavík Jökulfjörðum

200

2.

Hesteyri Jökulfjörðum

300

3.

Hornstrandir, Aðalvík, Hlöðuvík o.fl.

300

4.

Ingólfsfjörður, við Ós

1.000

5.

Gjögur, Karlshöfn

200

6.

Kolbeinsá Bæjarhreppi

400

7.

Villinganes Skagafirði

500

8.

Lagarfjót

1.000

Samtals

3.900

     

24.

Nýsköpun og markaðsmál (11-299-1.50).

1.

Fagráð textíliðnaðarins

4.000

2.

Elí ehf., olíuplógur

2.000

Óskipt

25.800

Samtals

31.800